Gildi starfa Raunfærnimat bankamanna - 2 views
-
eyjogud on 01 Apr 15Höfundur er Aðalheiður Gígja Guðmundsdóttir náms- og starfsráðgjafi hjá Mími símenntun Greinin er um 1300 orð á tveimur síðum. Fjallað er um verkefnið Gildi starfa (Value og Work) sem er um raunfærnimat bankamanna og var í gangi frá 2005-2007. Ferlinu við matið er lýs og náminu sem fylgdi í kjölfarið. Töluvert er einnig fjallað um upplifun þátttakenda á raunfærnimatinu og hverju það skilaði. Áhugvert er að þetta raunfærnimat miðast ekki við tiltekna námskrá eins og í iðnnáminu. Fróðleg og vel framsett samantekt.