Í þessari grein er fjallað um námsmatsaðferðir sem verið hafa að ryðja sér til rúms erlendis, einkum í Bandaríkjunum, á undanförnum árum, og oftast hafa verið kenndar við Authentic Assessment, sem hér verður nefnt heildrænt námsmat meðan ekki býðst betri
Stuttur útdráttur eftir Meyvant Þórólfsson úr bók Normans Gronlund, Assessment of Student Achievement. Byggt er á 7. útgáfu bókarinnar, en á það skal bent að til er íslensk þýðing á 1. útgáfu frá árinu 1970 eftir Dr. Þuríði J. Kristjánsdóttur, Gerð prófa
Gerð skriflegra árangursprófa, sem eru lögð fyrir hópa fólks til að meta kunnáttu þeirra í námsþáttum og námsgreinum, á sér tiltölulega stutta sögu og svo einkennilega sem það hljómar, má segja að tilkoma þeirra hafi verið stór þáttur í að auka jafnrétti