Að gera hæfni sýnilega - Mat á raunfærni - 1 views
-
Asta Solvadottir on 05 Feb 10Grein birt 15. desember 2009 í Netlu - Veftímariti um uppeldi og menntun Höfundur: Gunnar E. Finnbogason Í þessari grein er fjallað um hugmyndafræðina á bak við raunfærni og raunfærnimat. Gerð er grein fyrir þeim hugtökum sem notuð eru í umfjöllun um raunfærni og raunfærnimat og þau skilgreind. Fjallað er um þróun raunfærnimats og tekin dæmi af aðferðum við matið. Lýst er þróun hugmynda og framkvæmdar við raunfærnimat á Íslandi, á Norðurlöndunum og þá sérstaklega í Svíþjóð.