Her er hefti sem fylgir bókinni "The Power of Habit" og býður upp á verkefni, ítarefni og spurningar. Þetta efni gæti gefið hugmyndir um leiðir, aðferðir eða verkefni sem mætti nota á námskeiðum þar sem málið snýst um að breyta venjum.
Hér eru nokkrar meginreglur um nám sem er gott að hafa í huga... VISSULEGA eru margar aðrar sem skipta máli, og eins og sjá má er greinin ekki alveg nógu góð... en hún vísar leiðina með nokkrar góðar hugmyndir sem eru gagnlegar.
Góð yfirlitsgrein um námskrárfræði. Fræðin að baki skipulagningu námsferla. Hér koma fram fjögur olík sjónarhorn eða viðhorf til skipulagningu náms eða námskrár: