Tom Peters skrifaði bókina Brand You, þar sem hann hvatti fólk til að skoða hvað það selur, hvaða þjónustu það veitir og fyrir hvað það er þekkt, og jafnvel móta sjálft þessa "ímynd"
Datt í hug að þið hefðuð gaman að þessari upptalningu, ágætis framsetning á markvissu markaðsstarfi á netinu. Þessi vefur allur sýnist mér snúast um notkun félagsmiðlanna ;-)