Mælistika þessi er hugsuð sem leiðarvísir um mat á námsefni og leiðbeiningar fyrir námsefnishöfunda vegna starfsnáms í þjónustugreinum verslunar- og skrifstofufólks
Á þessari síðu er sagt frá áætlun OECD að mæla færni fullorðinna, á svipaðan hátt og þeir gera með PISA könnun meðal barna. Á undirsíðum má finna skýrslur sem kafa aðeins dýpra inn á tiltekin svið þekkingar og færni. Þetta má sjá sem bakrgrunn og hluta af pælingunum um hæfni og færni...