Skip to main content

Home/ Markaðssetning/ Ritrýnd tímarit
Jorunn Magnusdottir

Ritrýnd tímarit - 4 views

started by Jorunn Magnusdottir on 23 Sep 10
  • Jorunn Magnusdottir
     
    Var að grúska aðeins á netinu og fann 3 tímarit sem öll eru aðgengileg gegnum hvar.is. Sýnist mest bitastæðast vera í "Journal of Marketing" þar eru góðar greinar um segmentation, advertising, netið osfv. sumt sem við ættum að geta notað. Svo er "Journal of Marketing Education" en það er annað en ég hélt, eiginlega meira um nám í markaðsfræði, hvernig best sé að kenna þau osfv. Einnig "Journal of Education for Business", mjög amerískt og corporate (2007:o) miðað, en eitthvað nýtilegt samt. Kannski er eitthvað tímarit sem fjallar sérstaklega um markaðssetningu menntunar?

To Top

Start a New Topic » « Back to the Markaðssetning group