Hér eru lýsingar á nokkrum aðferðum til að hjálpa hópum að greina, ræða eða taka ákvarðanir.
Svona getur maður teiknað á töflur og hópar fylla út í þær á staðnum, eða fólk notar svona veflægar töflur eins ot TUZZit eða Mural og vinna saman yfir fjarfundabúnað.