Í þessari grein staðsetur höfundur MOOC í stærra samhengi menntasögu. Þannig færir hann rök fyrir því að staður náms sé ekki lengur kennlusotfan ein, heldur allt umhverfi okkar. Upplýsingatæknin bjóði uppá að allt sem við sjáum eða heyrum geti verið uppspretta að námi.